Fór á spennandi námskeið í gær, um sjónvarp í gegnum ADSL.....Spennandi tímar framundan í þessari tækni, video on demand, gagnvirkt sjónvarp&margt fleirra....Myndasímar í heimahús&heil flóra af tækni sem er að detta inn á næstu mánuðum&árum....En eitt það versta er að afi Sveinbjörn skuli ekki hafa fengið að vera uppi á þessari tækniöld, það er eiginlega algjör synd, því hann væri örugglega búinn að kaupa vélmenni&eða eitthvað tæki til þess að sópa portið, svo hann þyrfti nú ekki að tuðast í okkur Ívari til að gera það.....
Ljós mitt skein. kl:11:16