Þetta var eins&að vera 7 ára&fara í rússíbana......Um leið&hann var búinn þá langaði mann aftur&aftur. Og nú er ég að tala um hina rífandi, glimrandi, hrikalega, ógjéðslega, fucking brilliant mynd * "Kill Bill 2" * Ég fór með Svenna bró á hana&við vorum frekar ánægðir með þetta snilldarverk. Mér finnst svo gott að vita að það sé einhver að gera svona flottar myndir án þess að fylla þær af tæknibrellum&dóteríi. Maður fær blóð í hann hálfan bara við það að hlusta á einfaldar samræður ásamt samspili af frábærum tökustöðum&leikmyndum. Fyrir utan alla ótrúlegu tónlistina sem maðurinn grefur upp. * Quentin Tarantino * sannar það enn eina ferðina að hann er snillingur.
Enn á næstunni, eða 14-31 maí verður haldin * Listahátíð Reykjavíkur * í 18da skiptið. Og núna er alveg ótrúlega mikið skemmtilegt í boði (ég mæli með Körper - Norðurlandafrumsýning frá Schaubühne) &hvet ég alla til að kynna sér dagskrána * hér * Bezt að kaupa miða sem fyrst! &svo eru líka kynningar á Sunnudögum (næstu 3) á * RÚV *. Menning er menntun. |
|