I dag er sá merkisdagur að
* Paulo Coelho * fær heiðurslink. Hann er einn merkasti maður sem uppi er að mínu mati. Hann opnaði augu mín fyrir nýjum hugsunarhátt&breytti sýn minni á lífið. Hann skrifaði bókina "the alchemist" eða "Alkemistinn" ásamt öðrum allfrábærum bókum. Þegar maður er búinn að lesa bók eftir hann, þá líður manni eins og maður sé nýbúinn í teygjustökki....Stútfullur af orku sem maður veit ekkert hvað maður á að gera við. Get ekki mælt nógu&mikið með honum...Alveg sama hvaða bók þær eru allar gjörsamlega frábærar.
Ljós mitt skein. kl:13:38