Við
Gógó vorum beðin að sitja fyrir hjá Svenna bró, fyrir ljósmyndasýningu sem hann er að taka þátt í á föstudaginn í
ljósmyndastudio Sissu. Gógó var klædd í húsið á sléttunni kjól sem var frekar flottur&ég var í kjólfötum. Þetta var mjög skemmtilegt&þá sérstaklega óhefðbundnar aðferir stílistans til að fá fram ýmsa svipi. Eftir langt kvöld voru allir ánægðir&filmur fóru í framköllun. Nú er bara að vona að "zoolander" svipurinn hafi virkað því að þetta verður prentað á plakat sem er 180cm á hæð...
Veiti eiginhandaráritanir í strætóskýlinu við Grensás á morgun kl 1700...komið sjálf með penna, vinsamlegast.
Ljós mitt skein. kl:09:59