*
Eitt sinn víkingur alltaf víkingur
*
Nú er allt að verða vitlaust yfir þeirri mynd sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins. Risastórt víkingasverð á kafi í miðju Melatorgi. Ég varð að segja að ég styð þetta heilshugar! Við megum ekki hætta að gera það sem við Íslendingar gerum bezt. Að vera kolklikkaðir víkingar, gera það sem engum öðrum dettur í hug&gera mikið af því. Þetta er nákvæmlega það sem gerir okkur svo skemmtileg.
Dare to be different.
Ljós mitt skein. kl:17:26