*
Það á afmæli í dag......
*
Alltaf er nú eitthvað! Nú á L.A. cafe 15 ára afmæli, sem verður haldið upp á með promp&prakt í kvöld á sjálfu sér.... Það stefnir í ógurlegt reunion því það á að hópa saman gömlu liði sem maður hefur ekki séð í fleirri fleirri daga. Svo endar maður örugglega á skallanum því frítt verður á barnum frá 2130 til 2300 &svo verður fimmtán ára gamalt verð á barnum...Ekki amalegt.....
Til hamingju með afmælið
Elleykaffi !""KOSS""!
Ljós mitt skein. kl:16:09