Ég er að hljóðsetja þátt frá BBC um Atkins kúrinn.....&ég verð að segja að þetta er mjög skrítið fyrirbæri. Ég hef aldrei trúað á að það sé hægt að finna eina lausn á vandamálum eins&offitu..Og ég held að það eigi alltaf eftir að koma aftan að manni ef maður hlustar ekki á náttúrulögmálin. Enn það sem mér fannst merkilegast við þennan þátt er að þeir eru ekki búnir að finna nákvæmlega út hvað gerir að verkum að þetta virki svona vel, nema að mikið prótein gerir það að verkum að maður verði mettari&þar af leiðandi ekki alltaf svangur.... Þessi þáttur er á dagskrá á næstunni..
Stay tuned.
Ljós mitt skein. kl:10:46