*
Fýlustrumpur dauðans !!!!!!
*
Ég er grumpy&mér leiðist þessi dagur......Ástandið hérna í vinnunni er fáranlegt, enn ég tek öllu með stóískri ró, enn er að springa inní mér....Það er hrúað á mig verkefnum, því ég er sá eini sem get hljóðsett í húsinu, sá eini sem get keyrt fréttirnar, &ekki má gleyma að Olympíu leikarnir eru að hefjast, formúlan í fyrramálið&allir verða að fá sínar fréttir ofan á það....&einhvernveginn er ég ómissandi í því öllu saman....Því flestir eiga sér líf utan vinnunnar&verða að sinna því....Enn ekki ég !! Búúúhhhhúúúú.....Nema kannski til að tala við virðulegt kvennfólk (sem bæ the way ég skil ekki) Gefa köttunum að éta, sem sjá alveg um það sjálfir&skilja leifarnar eftir í svefnherberginu mínu, &já ekki gleyma, að ef þig vantar eitthvað, greiða eða hvað sem er, þá mundi ég bara hringja í mig í síma 821-1316 greiðalína Gunna...&trúðu mér það verður ekki sagt NEI. Best að þegja bara&fara að vinna.....fréttir verða að koma á slaginu 1900, &svo aftur 2200. Nei heyrðu það er föstudagur......Engar kvöldfréttir!!! JÚÚÚÚHHHHHÚÚ ég er búinn klukkan átta.....
Tralalalalalalalala lífið er dásamlegt.
Ljós mitt skein. kl:18:29