Kom heim í gær&þá blasti við mér ófögur sjón.....Mystra var búin að veiða sér fugl&það voru fjaðrir út um alla íbúð, hafði fuglinn greinilega barist hetjulega því þegar ég kom heim var greyið á lífi í gluggakistunni, hræddari en ég veit ekki hvað....Ég er gjörsamlega búinn að fá ógjéð á þessu...Enn ég semsagt réðst á Mystru&skammaði hana duglega&fleygði henni öfugri út...&nú er ég með eitt stykki þröst sem mun búa hjá mér þangað til hann nær sér.....
Ljós mitt skein. kl:09:13