Nú líður senn að jólaglöggi RÚV og er allt að fara í gang....Við erum búin að setja saman RÚV-band sem mun spila á glögginu, &þannig að allar deildir í húsinu (34 talsins) geti valið sér jólalag til að syngja, svona líve kareoki...Mikið fjör...Nú sem komið er eru komnir nær tíu manns í hljómsveitina...2 á gítar, hljómborð, píanó, bassi, trommur, saxafónn, harmonikka, 2 fiðlur &síðast en ekki síst jólabjöllur...Þetta stefnir í mikla hátíð. &svei mér þá ef smá jólaskap læðist ekki með þessu....
I feel it in my fingers....
Ljós mitt skein. kl:15:04