Það eru tvær meginástæður fyrir því að fólk bloggi lítið....Önnur er sú að ég hafi gjörsamlega ekkert að segja, hin er að það sé bara mikið að gera..... Af tvennu illu er mikið að gera hjá mér þessa dagana, &því lítið um blogg, (sem var valið orð ársins á BBC....hehe) En ég semsagt tek að mér alla aukavinnu sem býðst, til að rétta fjárhaginn aðeins við, &fór svo á námskeið sem á að skerpa hjá manni tæknina við að setja sér markmið, byrjaður í ræktinni &er eitthvað byrjaður að breyta íbúðinni aðeins (rífa nokkra veggi eða svo.....)
Svona enga leti !!!
Ljós mitt skein. kl:21:36