Var á leiðinni heim eftir langan dag í gærkvöld, var að koma inn í Garðabæ þegar löggan stoppar mig.....Ég var í símanum&hélt að það væri ástæðan....En þeir voru að taka mig fyrir ofhraðan akstur, þvílík ósvífni...Þeir mældu mig á 103km, &ég sagði þeim að ef maður keyrði hægar en það væri flautað á mann, umferðin væri þetta hröð þarna, en þeir taka mann ekki nema það sé lítil umferð.....Ég þakkaði þeim kærlega fyrir mig, &óskaði þeim alls hins besta.....
Ljós mitt skein. kl:13:49