Sumt er svo ótrúlegt.....Það er haldinn fundur hjá deildinni okkar einu sinni í viku, &stundum blossa upp hitamál....Það gerðist í dag þegar upp komst að nefnd, sem var skipuð til að afgreiða eitt mál....vissi ekkert um málið. &þegar grafið var dýpra þá fékk nefndin ekkert um málið að segja heldur voru þeim skafaðar fyrirfram niðurstöður. Yfirmenn okkar réðu semsagt öllu áður en nefndin tók til starfa, og nefndin bara skipuð til að láta okkur halda að væri verið að spá í hlutina...Þetta er rotið&fyndið hvað mönnum er sama um allt sem skiptir máli.....&hvernig yfirmenn komast upp með að standa sig ekki í starfi, &virðast alltaf komast upp með allt....Takið eftir að það eru fimm yfirmenn í deildinni minni, en um tuttugu starfsmenn.....
Ljós mitt skein. kl:17:59