Undanfarna daga er ég búinn að vera að drukkna í vinnu, aðallega að klára fyrir tónlistarverðlaunin....&mig grunar að ég hafi bara unnið aðeins of mikið, eða allavega vaknaði ég í morgunn með hrikalega hálsbólgu &er búinn að liggja í svitabaði í allan dag, kalt&heitt til skiptis....Hringdi mig semsagt inn veikan, en það var ekki alveg nóg því ég er eini maðurinn sem getur keyrt út sjónvarpsfréttirnar&handboltakvöldið, þannig að ég einfaldlega verð að vinna......
Ljós mitt skein. kl:17:53