Þessa dagana eru miklar svefntruflanir......Annarsvegar vegna tímamismunnar á New York&Reykjavík, &svo vegna þess að ég get ekki hætt að fikta í öllu nýja dótinu mínu....Þ.e.a.s Powerbook ferðatölvunni minni,

Sem er troðin af fíneríi.......... &Mac mini

sem er það nettasta sem ég hef séð, jafnstór&hulstur utanaf geisladisk, nema aðeins þykkari, ótrúlegt...............

hún er tengd við þenna skjá, Apple 20-tommu cinema ......sem er gjörsamlega geðveikur.....Svo er það ipod dauðans

60Gb með litaskjá....Allt tengist þetta þráðlaust við græjurnar&netið&símann, þannig að blessbless snúrur&tónlistin spilast þráðlaust úr hvorri tölvunni fyrir sig.....
Ég sef bara seinna......
Ljós mitt skein. kl:20:28