*
ParketPípu&framtiðarlagnir
*
Smátt&smátt drögumst við að markinu......Við skrifuðum undir kaupsamning í fyrradag, íbúðin hennar Gógóar seldist í gær, ég er að verða búinn að parketleggja&mála, &nú er ekkert að gera nema blogga smá þar sem ég er að bíða eftir píparanum, nema hvað! En við erum gjörsamlega að sturlast úr tilhlökkun eftir að komast í nýja slotið, &hér með er öllum boðið í kaffi hvenær sem er á degi sem nóttu, eftir 4júli....Sem hér eftir verður hátíðardagur Gunna&Gógóar en ekki hátíðardagur brandararíkjana.....Ég er búinn að skrifa honum Bush þarna eða hvað hann nú heitir, &bíð eftir svari um að þessu verði breytt hið snarasta....
God save the queen...
Ljós mitt skein. kl:10:24