Jæja nú er Binninn kominn heim, &það er ansi gott....Alltaf best að hafa vini sína nálægt sér...en annars talar hann ekki um annað en að fá okkur Gógó út til sín til tælands yfir jólin því þá sé besta veðrið, eða um 30 gráður....Það væri skrítið en spennandi að eyða jólunum þar.....en það fer í nefnd.....Svo kláruðum við að flytja í gær af Hallveigarstígnum, það gekk ansi vel, en hefði ekki gengið nema með dyggri aðstoð vina&vandamanna.....fékk bíl hjá Adda(ofur) í slippnum, Gaui kom&hjálpaði mér að bera, svo komu Ósk, Óli&Jenný &þrifu allt hátt&lágt.....Ég get ekki þakkað þeim nóg......En ekki get ég þakkað píparanum (ennþá) því við þurfum að gista hjá tengdó á meðan hann er að leggja fyrir klósettinu....hmmmm, kannski best bara að fara að banka uppá hjá honum um miðjar nætur&fá að nota póstulínið hans, það gæti flýtt fyrir....Jæja læt þetta ekki trufla mig....
Ljós mitt skein. kl:18:22