Við ætluðum að taka því bara rólega í gær&halda áfram að taka uppúr kössum&sjóleiðis.....En Elín&Ási hringdu&spurðu hvort við værum ekki bara til í að djóna með þeim út að borða þar sem Ási átti ammæli...Við skelltum okkur bara í betri fötin&rukum af stað....Meiningin var að fara á hinn frábæra veitingastað Rauða húsið á Eyrarbakka....&hann var frábær maturinn í einu orði sagt....Við Gógó fengum okkur stórann skammt af humar (gjörsamlega geðveikt góður) grafið lamb í forrétt, &svo súkkulaði tertu&ís í eftirrétt....&svo kaffi....Við vorum öll hrikalega ánægð með þetta allt saman....Sérstaklega þegar Ási vippaði upp kortinu&sagðist ætla að borga brúsann....Svona eiga afmæli að vera...Fimm Stjörnur *****
Ljós mitt skein. kl:16:17