*
Rangt er alltaf rangt, það er rétt.
*
Lenti í furðulegu atviki í kvöld......Var að keyra upp í hafnarfjörð, á leiðinni til tengdó aleinn í bílnum. Svo þegar ég keyri framhjá golfvellinum í Kópavogi, þá fékk ég svona deja vu tilfinningu......Fannst eins&ég vissi hvað mundi gerast næst. Þið vitið hvað maður hugsar oft, hvað það væri gaman ef maður mundi geta sagt frá því áður en það gerðist.......Allavega þá sagði ég upphátt við sjálfan mig, (&var alveg pottþéttur á að ég hefði rétt fyrir mér) "Ósk hringir núna" &ég sá þetta lifandi fyrir mér....Ég var svo pottþéttur á því að hún myndi hringja á kaflanum frá Golfvellinum að Kaplakrika.....&ég bíð alveg spenntur , svo nálgast ég Kaplakrika&var byrjaður að hugsa....(hmmmm djöfullinn,....hvað ertu að pæla drengur!).................Og hvað haldiði? hún hringdi......Brilliant atriði......Tala um það að vera tengdur, tengdó.
Ljós mitt skein. kl:23:36