*
Gleði smittar! og eitt smíl kostar einki!
*
Í gær hlustaði ég á í annað skiptið kynningu Rásar 2 á tónleikum sem haldnir verða á Nasa 22.Apríl....&verð ég að segja að ég er orðinn ansi spenntur að heyra þessar hljómsveitir spila.....Mest hlakkar mig til að sjá hljómsveitina Gesti & Høgna nokkrum Lisberg.....En það eru flaggskipin frá færeyjingunum, &eru það hljómsveitir sem eiga nokkuð góða möguleika á að ná árangri í hinum stóra heimi.....Svo eru hinar sveitirnar öllu minni en alls ekki minna spennandi......Þetta verður spennandi kvöld.
Ljós mitt skein. kl:14:51