Ég á alltaf í mjög sérstöku sambandi við sitjandi Borgarstjóra, því ég sit beint á móti honum í Borgarstjórn......&erum við semsagt alltaf í beinu augnsambandi, &hefur það boðið uppá ýmsar skemmtilegar stundir í gegnum tíðina, þar sem ég hef verið að vinna í Borgarstjórn í um 15 ár hvorki meira né minna......Þannig að þetta er stór stund fyrir mig, ekki bara sem íbúi í Reykjavík heldur líka sem vinnufélagi.
Ljós mitt skein. kl:13:30