Ohhh ég get ekki beðið lengur, mig er búið að hlakka svo mikið til.....Við erum að fara litla fjölskyldan á Kambsveginum, að Prins undanskildum í ungbarnasund......Selurinn Snorri mun stjórna þessu af sinni einstakri snilld, en Snorri (oft kallaður selurinn) er maður sem er með svona sundnámskeið í Mosfellsbæ í litlu kringlóttu gróðurhúsi......Það er algjör upplifun að sjá hann í kringum börnin, því hann hefur alveg einstakt lag á þeim, en hann nær alveg ótrúlegu sambandi við litlu krílinn&getur látið þau gera fáránlega hluti sem er alveg magnað að sjá......Við fórum um daginn&fengum að fylgjast með einum tíma, &okkur var sett heimaverkefni í að æfa litlu sunddrottninguna fyrir námskeiðið....Það er búið að ganga mjög vel&sú stutta er búin að fá lítinn sundbol, &er tilbúin í að fara að kafa eins&dundurdufl......Well tíminn byrjar klukkan 2, &best fyrir mig að fara að haska mér.....Birti myndir seinna ;)
Ljós mitt skein. kl:12:40