Í hvert skipti sem ég stend frammi fyrir mikilvægri ákvörðun, þá hefur reynst mér best að treysta á eðlisávísun eða innsæi & ástríðu. Af því að skynsemin reynir nær alltaf að fjarlægja mig frá draumum mínum. Hún segir að nú sé ekki rétti tíminn, klára þurfi eitthvað annað fyrst og.s.fr.v....Skynsemin er nefninlega skíthrædd við ósigra, en innsæið mitt elskar lífið með öllum sínum áskorunum, sigrum sem ósigrum.
Ljós mitt skein. kl:11:59