
Er útá velli á leiðinni til Hollywood.... Sem er soldið skrítið, hef ekki komið þangað áður.....Nei, ég er ekki að fara að meika það, heldur er ég að fara á námskeið í Logic......Sem er hljóðupptökuforrit. Námskeiðið er 3 dagar, ferðin 5 og einn af þeim fer í flug....Veðurspáin fín.

Tók með mér sandala, &ætla að sjálfsögðu að kaupa mér iPhone... Muhahahahaha
Ljós mitt skein. kl:15:25