* Kleppur Hraðferð * ![]() Ég Gógó&Prins vöknuðum upp um klukkan hálf tvö í nótt við mikinn dynk & læti.... Við erum nú soldið vön ýmsu neðan af Eimskipasvæðinu, en þetta voru rosaleg læti, &eins&þau kæmu úr bakgarðinum... Við sáum ekki neitt, en mér fannst eins&það kæmi gufustrókur upp í áttina að sæbrautinni.... Okkur varð soldið brugðið, en fórum bara aftur að sofa. Sáum svo þessa frétt á mbl í morgun.... Lesa frétt |
|