Gaman að sjá þig !





Ég er fluttur Hingað !!!
































































































} -->

* Beowulf Þrívídd *

Ég er í algjöru sjokki !! Ég fór á Beowulf í gær, &verð bara að segja að ég er rosalega þakklátur fyrir það að kvikmyndabransinn skuli alltaf ná að toppa sjálfan sig... Flestir voru nú hættir að hugsa um 3-D, og mín upplifun af því var eins og að vera á skíðum í skíðaskóm sem pössuðu ekki alveg...... Ekki hægt að njóta ferðarinnar, vegna þess að það er alltaf einhver núningur fyrir gleðinni. . . . En ekki núna, þetta var eins og að vera í sérsmíðuðum bullum. Ég stóð mig að því aftur & aftur að því að vera búinn að gleyma því að ég væri í bíó, &bara orðinn partur af myndinni. Mæli eindregið með þessari mynd, ég ætla allavega að skella mér aftur áður en hún hverfur úr bíó.....

Svo er spurning hvort ljósmyndaiðnaðurinn fari ekki að taka kvikmyndaiðnaðinn sér til fyrirmyndar &fari að þróast örlítið !!!
Þetta gæti verið fín pæling....